Janus Daði er kominn í raðir Evrópumeistaranna
Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik, hefur skrifað undir eins árs samning við Evrópumeistara SC Magdeburg. Tekur samningurinn þegar gildi og hefur Selfyssingingurinn þar með sagt skilið við norska meistaraliðið Kolstad sem á í mestu fjárhagskröggum um þessar mundir. Greint er frá komu Janusar Daða á heimasíðu SC Magdeburg í morgun. Koma hans til félagsins … Continue reading Janus Daði er kominn í raðir Evrópumeistaranna
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed