Jóhanna, Wawrzykowska, Elna Ólöf og Martha bestar

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir var besti leikmaður Olísdeildar kvenna í handknattleik í nóvember samkvæmt niðurstöðum tölfræðiveitunnar HBStatz sem birti samantekt sína í dag. Jóhanna Margrét skoraði að jafnaði 7,7 mörk að jafnaði í leik með HK í nóvember og var með 62% skotnýtingu. Einnig var hún með þrjár stoðsendingar, 3,3 fiskuð vítaköst og 1,3 stolna bolta … Continue reading Jóhanna, Wawrzykowska, Elna Ólöf og Martha bestar