Jón Halldórsson er 15. formaður HSÍ

Jón Halldórsson formaður handknattleiksdeildar Vals var í dag kjörinn formaður Handknattleikssambands Íslands til næstu tveggja ára. Hann er fimmtándi formaður HSÍ frá því að sambandið var stofnað 1957. Jón tekur við af Guðmundi B. Ólafssyni sem verið hefur formaður frá 2013 og í stjórn frá árinu 2009. Ásgeir lagði Kristinn Ásgeir Jónsson var kjörinn varaformaður … Continue reading Jón Halldórsson er 15. formaður HSÍ