Jón með skondið vítakast – myndskeið

Eitt óvenjulegasta og um leið skondnasta vítakast sem sögur fara af tók Jón L. Rasmussen, leikmaður STíF, í færeysku úrvalsdeildinni á dögunum þegar lið hans mætti H71 á heimavelli,í íþróttahöllinni í Skálum. Víst er að menn gerast ekki öllu svalari í vítaköstum en Jón. Hann er reynslumikill handknattleiksmaður, kominn eitthvað inn á fimmtugsaldur, og reynslan … Continue reading Jón með skondið vítakast – myndskeið