KA-drengirnir unnu einnig gullverðlaun
Drengirnir í 5. flokki karla hjá KA fylgdu eftir sigri stúlknaliðs KA/Þór í morgun og unnu einnig úrslitaleik Norden Cup-mótsins í handknattleik í Gautaborg. KA-drengirnir unnu sænskt félagslið, Kärra HF, 18:16, í jöfnum og spennandi úrslitaleik. Eins og stelpurnar þá unnu strákarnir fimm af sex viðureignum sínum á mótinu. KA-drengirnir lögðu danska liðið HEI að … Continue reading KA-drengirnir unnu einnig gullverðlaun
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed