KA/Þór deildarmeistari í fyrsta sinn

KA/Þór er deildarmeisari í Olísdeild kvenna í handknattleik í fyrsta skipti eftir að liðið gerði jafntefli við Fram, 27:27, í frábærum handboltaleik í lokaumferðinni á heimavelli Framara í dag. Liðin eru jöfn að stigum en þar sem KA/Þór vann fyrri leikinn, 27:23, þá vinnur liðið titilinn á úrslitum innbyrðis leikja. Fram var fimm mörkum yfir … Continue reading KA/Þór deildarmeistari í fyrsta sinn