KA/Þór – Fram, stöðu- og textauppfærsla

Íslandsmeistarar KA/Þórs og Fram mættust í Meistarakeppni HSÍ kvennaflokki í KA-heimilinu klukkan 14.15. Handbolti.is var í KA-heimilinu og fylgdist með leiknum í stöðu- og textauppfærslu sem sjá má hér fyrir neðan. Fram vann leikinn, 28:21, eftir að jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 11:11.