KA/Þór vann gullverðlaun á Norden Cup

Stúlkurnar í 5. flokki hjá KA/Þór unnu í morgun gullverðlaun á Norden Cup, óopinberu Norðurlandamóti yngri félagsliða. KA/Þór vann Önnereds HK frá Gautaborg, 21:17. Mótið fer fram í borginni. Framlengja varð úrslitaleikinn. KA/Þórs-stúlkurnar unnu fimm af sex viðureignum sínum á mótinu sem staðið hefur yfir síðan á laugardaginn. KA/Þór vann 21:19-sigur á norska liðinu Njård … Continue reading KA/Þór vann gullverðlaun á Norden Cup