KA vann fyrri hálfleikinn í Vínarborg

KA-menn unnu austurríska liðið HC Fivers með eins marks mun, 30:29, í æsispennandi fyrri viðureign liðanna í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Sporthalle Hallgasse i Vínarborg í kvöld. HC Fivers var þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:12. Síðari viðureign liðanna verður á sama stað á morgun og hefst hún klukkan 16.15, … Continue reading KA vann fyrri hálfleikinn í Vínarborg