Kærkominn sigur hjá Auebúum

Íslenska þríeykið hjá þýska 2. deildar liðinu EHV Aue fagnaði góðum sigri í kvöld á heimavelli á liðsmönnum Dormagen, 29:28, eftir að hafa verið marki undir að loknum fyrri hálfleik, 15:14. Með sigrinum færðist Aue-liðið, sem Rúnar Sigtryggsson þjálfar nú um skeið, upp í sjötta sæti með 22 stig eftir 18 leiki og er aðeins … Continue reading Kærkominn sigur hjá Auebúum