Karen og Einar Bragi best í desember

Karen Knútsdóttir leikstjórnandi Fram og og Einar Bragi Aðalsteinsson skytta úr HK eru leikmenn desember mánaðar í Olísdeildunum samkvæmt tölfræðisamantekt HBStatz sem birti niðurstöður sínar í dag. Karen skoraði 6,5 mörk að jafnaði í leik, átti fimm stoðsendingar að meðaltali í leik og fiskað tvö vítaköst auk fleiri atriða sem varð þess valdandi að hún … Continue reading Karen og Einar Bragi best í desember