Kári Kristján fær ekki nýjan samning hjá ÍBV

Ekkert verður úr því að Kári Kristján Kristjánsson leiki með ÍBV á næsta keppnistímabili. Að hans sögn ákvað félagið að bjóða honum ekki nýjan samning í sumar. Frá því segir Kári Kristján í samtali við Handkastið en miðilinn hefur talsvert fjallað um Kára síðustu vikur og daga. Vegna veikinda gat Kári Kristján aðeins leikið einn … Continue reading Kári Kristján fær ekki nýjan samning hjá ÍBV