Kári Kristján fær ekki nýjan samning hjá ÍBV
Ekkert verður úr því að Kári Kristján Kristjánsson leiki með ÍBV á næsta keppnistímabili. Að hans sögn ákvað félagið að bjóða honum ekki nýjan samning í sumar. Frá því segir Kári Kristján í samtali við Handkastið en miðilinn hefur talsvert fjallað um Kára síðustu vikur og daga. Vegna veikinda gat Kári Kristján aðeins leikið einn … Continue reading Kári Kristján fær ekki nýjan samning hjá ÍBV
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed