Karlalandsliðið nýtur sem fyrr mestrar hylli

Karlalandsliðið í handknattleik nýtur sem fyrr mikillar hylli á meðal landsmanna og dregur mjög marga þeirra að sjónvarpstækjum sínum þegar það tekur þátt í stórmótum. Samkvæmt frétt RÚV þá var viðureign Íslands og Rússlands á EM karla í handknattleik snemma á þessu ári sú íþróttaútsending sem flestir Íslendingar horfðu á, á árinu. Alls var meðaláhorf … Continue reading Karlalandsliðið nýtur sem fyrr mestrar hylli