Kastaði hljóðnema í burtu – komu tvisvar í veg fyrir að leikhlé væri hljóðritað

Einstök uppákoma var leikhléi í viðureign MT Melsungen og Flensburg í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í gærkvöld. Meðan starfandi þjálfari Flensburg, Anders Eggert, lagði línurnar fyrir leikmenn þreif leikmaður Flensburg og danska landsliðsins, Mads Mensah Larsen, í hljóðnema sem starfsmaður sjónvarpsstöðvar beindi að liðinu til að hljóðrita það sem sagt var eins og vani er … Continue reading Kastaði hljóðnema í burtu – komu tvisvar í veg fyrir að leikhlé væri hljóðritað