Kem sterk til baka eftir 6 til 8 mánuði

Komið verður inn á næsta ár þegar Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður í handknattleik og liðsmaður danska úrvalsdeildarliðsins Ringkøbing Håndbold tekur þátt í kappleik á nýjan leik. Elína Jóna segir frá því á Instagram að hún hafi gengist undir aðgerð á mjöðm vegna meiðsla og verði frá keppni í sex til átta mánuði. „Því miður endaði … Continue reading Kem sterk til baka eftir 6 til 8 mánuði