Kiel fékk bronsið – martraðar fyrri hálfleikur hjá Magdeburg
THW Kiel vann sannfærandi sigur í leik vonbrigðanna sem stundum er kallaður svo, þ.e. um þriðja sæti, bronsverðlaunin, á úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í dag. Eftir skell fyrir Barcelona í undanúrslitum í gær rifu leikmenn Kiel sig upp og lögðu meistara síðasta árs, SC Magdeburg, 32:28. Evrópumeistararnir fara þar af leiðandi … Continue reading Kiel fékk bronsið – martraðar fyrri hálfleikur hjá Magdeburg
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed