Kiel fyrst liða til að vinna Barcelona í 15 mánuði

Kiel vann Barcelona með fimm marka mun, 33:28, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki í Lanxess-Arena í Köln í kvöld. Þetta er í fjórða sinn sem Kiel vinnur Meistaradeildina og í fyrsta skipti frá 2012. Barcelona, sem ekki hafði tapað leik í 15 mánuði, átti undir högg að sækja frá upphafi til enda og var … Continue reading Kiel fyrst liða til að vinna Barcelona í 15 mánuði