Kom til að spila sem mest og ná úr mér stressinu

„Ég er mjög ánægður með traustið sem Gunni þjálfari sýnir mér og þakklátur fyrir þann leiktíma sem ég hef fengið fram til þessa,“ sagði Guðmundur Bragi Ástþórsson, miðjumaður, sem leikur um þessar mundir sem lánsmaður hjá Aftureldingu. Guðmundur Bragi er félagsbundinn Haukum en var lánaður til Aftureldingar um síðustu mánaðarmót til þess að brúa bilið … Continue reading Kom til að spila sem mest og ná úr mér stressinu