Elvar kominn til Nancy

Handknattleiksmaðurinn Elvar Ásgeirsson hefur gengið til liðs við franska handknattleiksliðið Nancy eða Grand Nancy Métropole Handball. Gengið var endanlega frá skiptunum í dag en þau hafa legið í loftinu um nokkurt skeið. Elvar hefur undanfarin tæp tvö ár leikið með Stuttgart í þýsku 1. deildinni. Hann hefur fengið sig lausan frá félaginu nú þegar. Nancy … Continue reading Elvar kominn til Nancy