Komnar í úrslit umspilsins

HK er komið í úrslit umspilsins um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili eftir annan sigur á Fjölni-Fylki í dag, 28:17, í Dalhúsum. HK mætir annað hvort Gróttu eða ÍR í úrslitum en tvö síðarnefndu liðin mætast öðru sinni síðari í dag í Austurbergi. Grótta hefur einn vinning en ÍR engan. Eins og í … Continue reading Komnar í úrslit umspilsins