Komnar til Kósovó – löng ferð sem gekk svaðalega vel

Leikmenn Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs komu til Istogu í Kósovó um miðjan dag eftir 25 stunda ferðalag frá Akureyri. Eftir komuna hafa liðsmenn tekið því rólega. Á morgun verður æft í keppnishöllinni fyrir leikina tvo við lið Istogu. Istogu er ríkjandi landsmeistari Kósovó og hefur verið yfirburðalið í kvennahandknattleik í landinu undanfarin ár. Viðureignirnar við … Continue reading Komnar til Kósovó – löng ferð sem gekk svaðalega vel