Kristianstad verður umturnað í Litla-Ísland

„Ég er tengiliður og er í smá vinnu fyrir mótshaldarana. Ég er að svara þessum helstu spurningum og er búin að vera að þýða fyrir þá,“ segir Tinna Mark Antonsdóttir Duffield í samtali við handbolta.is Tinna er sjúkraþjálfari sem er búsett í Kristianstad í Svíþjóð ásamt handboltamanninum Ólafi Andrési Guðmundssyni, leikmanni HF Karlskrona, og börnum … Continue reading Kristianstad verður umturnað í Litla-Ísland