Kukobat sá til þess að ekki var framlengt að Varmá

Jovan Kukobat var hetja Aftureldingar í kvöld þegar hann kom í veg fyrir að Stjarnan næði í framlengingu í fyrstu viðureign liðanna í átta lið úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá. Kukobat varði frá línumanni Stjörnunnar, Þórði Tandra Ágústssyni, úr opnu færi þegar ein sekúnda var eftir. Aftureldingarmenn fögnuðu naumum sigri, 29:28, meðan Stjörnumenn … Continue reading Kukobat sá til þess að ekki var framlengt að Varmá