Kveður Hauka í sumar

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, hefur ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Hauka og yfirgefa félagið eftir leiktíðina í sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem handknattleiksdeild Hauka sendi frá sér í kvöld. Í tilkynningu Hauka segir ennfremur: „Samkvæmt núverandi samningi Björgvins við félagið þá vinnur Björgvin hálft starf hjá  félaginu sem … Continue reading Kveður Hauka í sumar