Lagt til að liðum verði fjölgað í Olísdeild

Handknattleiksdeild HK hefur lagt fram tillögu fyrir ársþing HSÍ, sem fram fer á mánudaginn, að liðum verði fjölgað í allt að 10 í Olísdeild kvenna frá og með næstu keppnistíð. Farið verði úr átta upp í 10 og að þar með verði leikin þreföld umferð. Þetta kemur fram í þingskjölum sem birt hafa verið á … Continue reading Lagt til að liðum verði fjölgað í Olísdeild