Landsliðið er farið til Skopje – æfingamót og síðan HM
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, hefst í Skopje í Norður Makedóníu eftir viku, miðvikudaginn 19. júní. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliðanna 32 á mótinu. Undirbúningur hefur staðið yfir síðustu vikur og í nótt fór íslenski hópurinn af stað og kemur á áfangastað fyrir hádegið í dag. Framundan er langt úthald … Continue reading Landsliðið er farið til Skopje – æfingamót og síðan HM
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed