Leikið fyrir luktum dyrum í Drammen um helgina

Norska liðið Drammen leikur báða leiki sína við ísraelska liðið Holon Yuvalim HC í 64-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik um helgina fyrir luktum dyrum. Viðureignirnar fara fram í Drammen á morgun og á sunnudag. Ákvörðun var tekin að leika fyrir luktum dyrum til að tryggja öryggi þeirra sem taka þátt í leiknum í Drammenshallen. … Continue reading Leikið fyrir luktum dyrum í Drammen um helgina