Leikjavakt: Ásvellir og Skógarsel

Tveir síðustu leikir 9. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Báðir hefjast þeir klukkan 19.30. Annarsvegar er um að ræða viðureign Hauka og Vals og hinsvegar ÍR og Aftureldingar. Handbolti.is er á leikjavakt í kvöld og fylgist með framvindu beggja viðureigna í textalýsingu hér fyrir neðan.