Leikjavakt: Bæði deild og bikar

KA og Valur mætast í Olísdeild karla í handknattleik í KA-heimilinu klukkan 17.30. Klukkan 18 hefst viðureign Stjörnunnar og ÍBV í 8-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik. Handbolti.is fylgist með leikjunum tveimur og ef vel liggur á starfsmanninum er aldrei að vita nema að hann gefi viðureign Fram og HK í Olísdeild kvenna gaum. Liðið … Continue reading Leikjavakt: Bæði deild og bikar