Leikjavakt: Fjórir leikir í úrslitakeppni og umspili

Fjórir leikir standa fyrir dyrum á kvöldi síðasta vetrardags í úrslitakeppni Olísdeildar karla, 8-liða úrslitum, og í undanúrslitum umspils Olísdeildar kenna. Leikirnir hefjast klukkan 19.30. Olísdeild karla, úrslitakeppni:Afturelding – Fram.Haukar – Valur. Umspil Olísdeildar kvenna:Grótta – ÍR.FH – Selfoss. Handbolti.is fylgist með framvindu leikjanna í textalýsingu hér fyrir neðan.