Leikjavakt: Grill66-deild karla, lokaumferð

Framundan er síðasta umferð Grill66-deildar karla í handknattleik. Fimm síðustu leikirnir hefjast klukkan 19.30. Að þeim loknum ræðst hvort það verður Hörður eða ÍR sem vinnur deildina og tekur sæti í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Einnig skýrist hvort það verður Fjölnir eða Þór Akureyri sem hreppir þriðja sæti og heimaleikjarétt í fyrstu umferð umspils um … Continue reading Leikjavakt: Grill66-deild karla, lokaumferð