Leikjavakt: Leikið í KA-heimilinu og á Ásvöllum

Tveir leikir fara fram í Olísdeild karla í handknattleik, 19. umferð, í kvöld. Klukkan 19 hefst viðureign KA og Aftureldingar. Hálftíma síðar verður flautað til leiks hjá Haukum og Gróttu á Ásvölum. Staðan í Olísdeild karla. Handbolti.is fylgist með leikjunum í textalýsingu hér fyrir neðan.