Leikjavakt: Olísdeild kvenna, tveir leikir
Tveir síðustu leikir Olísdeildar kvenna fara fram í dag. Klukkan 16.15 hefst viðureign Stjörnunnar og Fram í Mýrinni í Garðabæ. Stundarfjórðungi síðar mætast lið ÍR og KA/Þórs í Skógarseli, heimavelli ÍR. Handbolti.is fylgist með báðum leikjum á leikjavakt hér fyrir neðan. Staðan í leikjunum verður uppfærð með reglulegum hætti frá upphafi til enda.
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed