Leikmenn landsliðs Kamerún á HM stungu af

Fjórir leikmenn landsliðs Kamerún, sem nú tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna á Spáni, stungu af frá hóteli liðsins. Ekkert hefur spurst til þeirra síðan. Þetta komst upp í fyrradag þegar 12 af 16 leikmönnum kamerúnska landsliðsins mættu í kórónuveirupróf á hóteli liðsins í Llíria. Eftir því sem spænska dagblaðið El Pais greinir frá … Continue reading Leikmenn landsliðs Kamerún á HM stungu af