Leikmenn senda IHF bréf – vilja ekki áhorfendur á HM

Samtök handknattleiksmanna í Evrópu hafa sent bréf til forseta og stjórnar Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, þar sem lýst er yfir áhyggjum af ákvörðun IHF og mótshaldara heimsmeistaramótsins í handknattleik karla að selja þúsundum áhorfenda aðgang að leikjum mótsins sem hefst á miðvikudaginn. Margir fremstu handknattleiksmenn heims hafa lýst yfir undrun sinni og mótmælt þessar ákvörðun. Þar … Continue reading Leikmenn senda IHF bréf – vilja ekki áhorfendur á HM