Leiktímar íslenska landsliðsins á HM hafa verið staðfestir

Íslenska landsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í fyrsta sinn í 12 ár síðar á þessu ári. Dregið var í riðla í sumar en loksins í morgun voru leiktímar riðlakeppninnar staðfestir. Allar þrjár viðureignir íslenska landsliðsins í D-riðli, sem fram fer í Stavangri, hefjast klukkan 17, að íslenskum tíma, 18 að staðartíma. Leikir … Continue reading Leiktímar íslenska landsliðsins á HM hafa verið staðfestir