Leikur kattarins að músinni

Haukar léku sér að Gróttumönnum eins og köttur að mús þegar liðin mættust í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Haukar létu andstæðinginn bragða á sínum eigin meðulum, nokkuð sem Gróttumenn voru ekki búnir undir. Ljóst var að eftir tvo erfiða leiki þá var markmið leikmanna Hauka að reka … Continue reading Leikur kattarins að músinni