Leitinni að eftirmanni Karabatic er loksins lokið

Forráðamenn franska stórliðsins hafa loksins klófest mann til að hlaupa í skarðið fyrir stórstjörnuna Nikola Karabatic sem verður frá keppni næstu mánuði með slitið krossband. Í gær gekk félagið frá samningi við hollenska handknattleiksmanninn og miðjumanninn Luc Steins. Steins kemur til PSG á leigusamningi út leiktíðina frá franska liðinu Toulouse. Steins hefur verið í sigtinu … Continue reading Leitinni að eftirmanni Karabatic er loksins lokið