Lenti í samstuði og fékk heilahristing

Handknattleiksmaðurinn Geir Guðmundsson, leikmaður Hauka, fékk þungt högg í gærkvöld í viðureign Hauka og ÍR þegar hann lenti í samstuði við Eyþór Vestmann, leikmann ÍR. Geir var fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl. Í samtali við vísir.is segir Aron Kristjánsson þjálfari Hauka að Geir hafi hlotið heilahristing auk þess sem tönn hafi brotnað. Eyþór fékk tveggja … Continue reading Lenti í samstuði og fékk heilahristing