Líflegt yfir félagsskiptum – glugganum lokað á miðnætti

Í dag er síðasti möguleiki til að skipta um félag hér innanlands í handboltanum. Talsvert hefur verið að gera á skrifstofu Handknattleikssambands Íslands síðustu daga við afgreiðslu félagsskipta og er listinn orðinn langur sem safnast hefur upp síðustu daga. Handbolti.is hefur tekið saman það helsta sem farið hefur í gegnum hendur HSÍ-manna síðustu daga og … Continue reading Líflegt yfir félagsskiptum – glugganum lokað á miðnætti