Liggur ljóst fyrir hvaða 24 lið taka þátt í Evrópudeildinni

Eftir að undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik lauk í kvöld liggja fyrir nöfn liðanna 24 sem verða í skálunum sem dregið verður úr í riðlakeppni deildarinnar á fimmtudagsmorgun. Dregið verður í fjóra riðla með sex liðum í hverjum. Reikna má með að Handknattleikssamband Evrópu, EHF, gefi út á morgun styrkleikaflokka fyrir dráttinn. Liðin sem komust hjá … Continue reading Liggur ljóst fyrir hvaða 24 lið taka þátt í Evrópudeildinni