Líkur á að Roland verði aðstoðarþjálfari ÍBV

Verulegar líkur eru á að Roland Eradze fyrrverandi aðstoðarþjálfari úkraínska meistaraliðsins HC Motor Zaporozhye komi inn í þjálfarateymi ÍBV, Íslandsmeistara karla í handknattleik. Ellert Scheving framkvæmdastjóri ÍBV staðfestir í samtali við Vísir að viðræður standi yfir og að góður gangur sé í þeim. Vonir standi jafnvel til að viðræðum ljúki með samningi á næstu dögum. … Continue reading Líkur á að Roland verði aðstoðarþjálfari ÍBV