„Litli og stóri“ vöktu athygli í Árósum 1962!

​​​​​ ​​4. nóvember voru liðin 60 ár síðan Fram var fyrst íslenskra félaga til að taka þátt í Evrópukeppni í flokkaíþróttum. Fram tók þátt í Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik 1962-1963 og lék við danska liðið Skovbakken frá Árósum. Þá léku lið aðeins einn leik í fyrstu umferðunum og kom það í hlut Fram að heimsækja … Continue reading „Litli og stóri“ vöktu athygli í Árósum 1962!