Ljóst er hvaða liðum Ísland mætir á HM 21 árs landsliða í Póllandi

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, verður í F-riðli á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Póllandi frá 18. ti 29. júní. Dregið var í riðla í dag í Ósló. Með íslenska liðinu í riðli verða landslið Norður Makedóníu og Rúmeníu. Ekki liggur fyrir hvert fjórða liðið verður í riðlinum. Fram … Continue reading Ljóst er hvaða liðum Ísland mætir á HM 21 árs landsliða í Póllandi