Lokahóf: Katla og Einar best á Selfossi – Kristín og Jón félagar ársins
Katla María Magnúsdóttir, landsliðskona í handknatttleik og Einar Sverrisson voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða Selfoss á nýliðnu keppnistímabili. Valið var kynnt á glæsilegu lokahófi handknattleiksdeildar Selfoss sem fram fór a laugardaginn. Að vanda voru margar viðurkenningar afhentar á hófinu. Félagi ársins:Kristín Gunnarsdóttir og Jón Bragi Ólafsson. U-lið:Markakóngur – Patrekur Þór Guðmundsson, 97 mörk.Leikmaður ársins – … Continue reading Lokahóf: Katla og Einar best á Selfossi – Kristín og Jón félagar ársins
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed