Maðkur var í mysunni – Afríkukeppninni frestað

Afríkukeppni karla í handknattleik karla sem fram átti að fara í Marokkó í janúar hefur verið frestað fram i júní. Ástæða frestunarinnar er ekki kórónuveiran og útbreiðsla hennar heldur virðist hafa verið maðkur í mysunni þegar dregið var í riðla 8. október í Abidjan á Fílabeinsströndinni.Ekki kemur nákvæmlega fram hvað var óeðlilegt við dráttinn. Athugasemdir … Continue reading Maðkur var í mysunni – Afríkukeppninni frestað