Mæður mega ekki hitta börn sín

Leikmenn sem taka þátt í Evrópumótinu í handknattleik kvenna sem fram fer í desember í Noregi og í Danmörku verða að gangast undir strangar reglur meðan þeir taka þátt í mótinu til að koma í veg fyrir smit kórónuveiru. Meðal þess sem þeim verður óheimilt er að hitta börn sín eða maka nema þá í … Continue reading Mæður mega ekki hitta börn sín