Mætum dýrvitlausar á miðvikudaginn

„Ég hef ekki skýringar svona rétt eftir leik en kannski má segja að við höfum ekki hitt á okkar besta dag meðan Valsliðið gerði það aftur á móti og margt féll með því. Þar skildi á milli,“ sagði Hildur Þorgeirsdóttir hin þrautreynda handknattleikskona Fram í samtali við handbolta.is eftir sex marka tap Fram fyrir Val … Continue reading Mætum dýrvitlausar á miðvikudaginn