Magnús tekur við af Erlingi í Eyjum

Handknattleiksdeild ÍBV hefur ráðið Magnús Stefánsson í starf aðalþjálfara meistaraflokks karla til næstu tveggja ára. Magnús, sem nú sinnir starfi aðstoðarþjálfara liðsins, tekur við starfinu eftir yfirstandandi tímabil af Erlingi Richardssyni sem þjálfað hefur liðið undanfarin fimm ár en óskaði á dögunun eftir að hætta í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV … Continue reading Magnús tekur við af Erlingi í Eyjum