Mánudagurinn verður væntanlega tilfinningaríkur

„Mánudagurinn verður væntanlega tilfinningaríkur. Þá horfir til þess að kafla í lífi mínu verður lokið. Þá tekur eitthvað nýtt við. Ég hlakka til þess en svo sannarlega mun ég sakna landsliðsins og hópsins í kringum hann,“ sagði Þórir Hergeirsson á blaðamannafundi í tengslum við úrslitahelgi Evrópumóts kvenna í handknattleik. Þórir stýrir norska landsliðinu í síðasta … Continue reading Mánudagurinn verður væntanlega tilfinningaríkur